Ný íslensk heimildarbíómynd í anda töfraraunsæis, sem dansar fimleaga á línu leikinnar myndar og heimildamyndar.
Frumsýnd 20.04.2024 í Bíó Paradís .
Viðbrögð áhorfenda.
"Ég hló og grét" "Yndisleg mynd" " Ég var djúpt snortin"
Svana, listakona og Agnes líffræðingur hittast fyrir tilviljun á litla sveitakaffihúsinu.
Þær leggja sama í hringferð um Ísland,hvor með sitt erindi
.
Svana gerir tilraun til að lyfta listamannsferli sínum með því að skrifa nýja útgáfu af leikritinu
"Í hennar sporum"
sem hún setti upp í Tjarnarbíó.
Agnes þarf að sækja veðmætt uppsjávarsýni í Neskaupstað.
Svana skrifar um konur sem reka kaffihús á landsbyggðinni og setur sig í þeirra spor.
Sögur kvennanna á kaffihúsunum fléttast saman við ferð ólíkara farðalanga
Svönu & Agnesar.
Þjóðsögur og minni koma við sögu.
Fjallkona, Völva og galdrar.
Kaffihúsin og konurnar.
Gamla Fjós undir Eyjafjöllum;
Heiða Björg Scheving.
Kaffi Nesbær í Neskaupstað.
Sigríður Þórbjörg Vilhjálmsdóttir,
Frida Chocolate á Siglufirði.
Fríða Björk Gylfadóttir,
Kaffi Litlibær í Skötufirði,.
Sigríður Hafliðadóttir og Guðrún Fjóla Kristjánsdóttir.
Samkomuhúsið á Stapa, Arnarstap.
Ólína Gunnlaugsdóttir.
Handrit og leikstjórn:
Sigrún Vala Valgeirsdóttir
Svanlaug Jóhannsdóttir.
SVANA;
Svanlaug Jóhannsdóttir.
Agnes;
Agnes Eydal.
Erla;
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl .
Sigrún:
Sigrún Vala Valgeirsdóttir
Milla frá Brekku;
Júlia Hanam.
Ítalski kokkurinn;
Örn Helgason.
Túristi:
Juan Ásthildar .
Vörður laganna:
Bjartur Jóhannes Trenton Björnsson.
Krakkarnir:
Ísgerður Arnardóttir,
Starkaður Armarson.
-
Tónlist:
Stef:
Agnar Már Magnússon.
"Söngur Völvunnar"
lag:
Una Stefánsdóttir.
texti:
Sigrún Vala Valgeirsdóttir.
Flutningur;
SVANA,
Steinun Jónsdóttir.
"Gefðu mér Jörð"
lag:
Una Stefánsdóttir
texti:
Hulda
Flutningur;
SVANA
Ástfangin í þér.
Magnús Eiríksson
Útsestning;
Ingibjörg Erlingdóttir
Flutnigur;
Kvennakórinn Ljósbrá,
Eygló Scheving.
Todo Cambia:
Julio Numhauser:
Söngur; SVANA.
Balada Para mi Muerte
Astor Piazolla
Söngur; SVANA
Útsetningar og undirleikur á tónstefum, Gefðu mér Jörð, Todo Cambia, Balada,
Agnar Már, píanó, Nicolas Moreaux, bassi, Mt. Eliasen slagverk, Flemming Viðar Valmundson, harmonikka.
Á mynd; SVANA & Steinunn Jónsdóttir, "Söngur Völvunnar "
Upptökur á tónlist fóru fram
Stúdíó Sýrlandi.
Tæknitröll.
Kvikmyndatökustjórar:
Lena Naassana.
Jón Már Gunnarsson.
Aðstoð við kvikmyndatökum:
Basseem El-Kashif.
Sigurvin Eðvarðsson Falk.
Árni Gylfason.
Birta Rán Björgvinsdóttir.
Bjarki Steinn Pétursson.
Hönnun lýsingar:
Mena Assad.
Lýsing:
Jón Már Gunnarsson.
Arnar Ingvarsson.
Listræn stjórnun:
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl.
Búningar;
Sif Benedikta.
Svanlaug Jóhannsdóttir.
Wintage Wawes Millenary.
Tæknistjórn:
Basseem El-Kashif
Jón Már Gunnarsson.
Hljóð á setti:
Þurý Bára Birgisdóttir.
Steinar Jónsson.
Stafræn myndtækni:
Mena Assad
Jón Már Gunnarsson
Dróni:
Jón Már Gunnarsson.
Bragi Þór Hinriksson.
Þráinn Kolbeinsson.
Þurý Bára Birgisdóttir.
Klipping:
Lína Thoroddsen.
VFX.
Jón Már Gunnarsson.
Litaleiðrétting:
Jón Már Gunnarsson.
Hljóðhönnun:
Petar Mrdjen.
Hljóðklipping:
Jacob Felixsson
Hljóðblöndun lokamix
Upptekið ehf.
Dolby Atmos mastering:
Gunnar Árnason.
Titlar og grafík.
Jón Már Gunnarsson.
Kreditlisti:
Helga Oddsdóttir
DCP master.
Cinelab.
Gunnar Ásgeirsson.
Textun:
Myndform
Ívar Arnarson
&
Cinelab
Gunnar Ásgeirsson.
Aðalframleiðandi;
Kristín Erna Arnardóttir.
Framleiðslufyrirtæki;
Gant Rouge
Framleiðendur;
Sigrún Vala Valgeirsdóttir,
Svanlaug Jóhannsdóttir.
Agnes Eydal.
Meðframleiðendur
Mika Johnson, Carolina Salas.
Meðframleiðslufyrirtæki:
Lilla Production.
Daisy With Rider.
SALAS stúdíó.
-
Rödd í útvarpi.
Ómar Olgeirsson.
Svanlaug Jóhannsdóttir.
Hendur í deigi.
Margrét Lísa Steingrímsdóttir
Ísgerður Arnardóttir
Kvennakórinn Ljósbrá.
Ljósmyndari í fjöru.
Mena Assasd.
Lesari í Kirkju.
Þorbjörg Arnórsdóttir.
&
Gestir í Kálfafellstaðakirkju og við Völvuleiðið við Hellnakletta í Suðursveit.
Menn á bryggju í Neskaupstað ofl.
Sigurður Þór Vilhjálálmsson.
Gunnar Ólafsson.
Prjónafólk:
Þorbjörg Gunnlaug Traustadóttir.
Jenný Sigrún Jörgensen.
Þórey Sigrún Leifsdóttir
Sigurður Þór Vilhjálmsson.
Viðskiptavinir í kaffi Nesbæ.
Jóhann Jónsson.
Ingibjörg Ásdís Heimisdóttir.
Paula Miguela de Blas.
Börn og barnabörn Siggu í Nesbæ.
Gísli Gunnarsson.
Sigurður Gíslason.
Fjölnir Bergur Gíslason.
Róslaug Eva Gísladóttir.
Fólk í veislu á bryggju:
Íbúar í Neskaupsstað.
Harmonikkuleikari á bryggju.
Andri Snær Þorsteinsson.
Hvítu konurnar á Siglufirði:
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir.
Hugborg Inga Harðardóttir.
Sigurlaug Ragna Guðnadóttir.
Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir.
Telma Björk Birkisdóttir.
Barn í Litlabæ.
Guðbjörg Dæja Zar.
Sjómenn á bryggju á Ísafirði.
Aðalheiður Jóhannsdóttir.
Torfi Einarsson.
Veislugestir í Samkomuhúsinu:
Isabelle Marie-Calude.
Kristín María Kristinsdóttir.
Sigurlaug Sunna H. Gunnarsdóttir.
Starkaður & Ísgerður Arnarbörn.
Staðgengill Fríðu Bjarkar:
Ísgerður Arnardóttir.
Gant Rouge Films ehf.
kt: 410304-3250
Frakkastíg 14c
101 Reykjavík.
tel: 00354-699 6039
e-mail:
sigrun.vala@gantrougefilms.com
Tengiliður.
Sigrún Vala Valgeirsdóttir.
Draumar, Konur & Brauð er
fyrsta kvikmynd sem fyrirtækið framleiðir og jafnframt frumraun handritshöfundanna & leikstjóranna
Sigrúnar Völu Valgeirsdóttur
og Svanlaugar Jóhannsdóttur.
DRAUMAR, KONUR & BRAUÐ TRAILER 2024
Við sendum út boð á viðburði og annað áhugavert. Einngi ef okkur vantar hæfileikaríkt fólk í skemmtileg verkefni.